Ný stjórn MFFÍ

Eftir aðalfund félagins er tekin við ný stjórn hjá MFFÍ

Hana skipa:

Einar Logi Friðjónsson Formaður

Otti Freyr Steinsson Ritari

Bergsveinn Hjalti Magnússon Gjaldkeri

Aðalfundur MFFÍ 2023

Aðalfundur Mjólkurfræðingafélags Íslands fer fram 25. mars að Stórhöfða 29, 110 Reykjavík.

Fundarboð hafa verið send út á félagsmenn.