Ný stjórn MFFÍ

Eftir aðalfund félagsins var stjórn MFFÍ endurkosinn og er sem eftirfarandi:

Einar Logi Friðjónsson – Formaður

Otti Freyr Steinsson – Ritari

Bergsveinn Hjalti Magnússon – Gjaldkeri

Aðalfundur MFFÍ 2025

Mjólkurfræðingar athugið.

Aðalfundur Mjólkurfræðingafélags Íslands mun fara fram laugardaginn 12. Apríl 2025 að Stórhöfða 29, 110 Reykjavík

Endilega takið daginn frá.

Fundarboð verður sent á félagsmenn er nær dregur.

Smelltu hér til að sjá fleiri fréttir