Kjarasamningur milli MFFÍ og SA
Kjarasamningur milli MFFÍ og SA var samþykktur í dag eftir kynningu stjórnar til félagsmanna,
Heilsustyrkur MFFÍ
Mjólkurfræðingar athugið
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í nýstofnaðan sjóð, heilsustyrkur Mjólkurfræðingafélags Íslands.
Umsóknir berist sem fyrr ásamt kvittun fyrir hverskonar hreyfingu á mjolk@mff.is
Hreppamjólk leitar að mjólkurfræðimenntuðum starfsmanni.
Hreppamjólk leitar að mjólkurfræðimenntuðum starfsmanni.
Þeir sem standa að Hreppamjólk eru að leita að mjólkurfræðingi til starfa. Hreppamjólk ætlar sér þónokkra hluti á mjólkurmarkaði með aðaláherslu á nýjar vörur og skýra sýn á endurnýtingu hagkerfisins með margnota umbúðum. Um spennandi starf er að ræða fyrir þá sem áhuga hafa á nýsköpun og uppbyggingu nýs fyrirtækis í greininni.
Áhugasamir geta haft samband við Arnar Bjarna í tölvupósti: arnar@landstolpi.is



