Kjarasamningur MFFÍ og SA
Stjórn MFFÍ og SA náðu samkomulagi föstudaginn 3. Maí og voru nýjir kjarasamningar undirritaðir þann dag. Kynning samhliða kosningu fór svo fram 7. Maí þar sem samningurinn var samþykktur samhljóða af öllum er sóttu fundinn. Nýjan kjarasamning má finna hér undir UM MFFÍ/REGLUGERÐIR Með kveðju Stjórn MFFÍ