Aðalfundur 2021

Kæru félagar

Stjórn MFFÍ hefur komist að þeirri niðurstöðu að aðalfundur MFFÍ muni að öllum líkindum verða haldinn í September 2021.

Sent verður út fundarboð þess til staðfestingar á félagsmenn

  • Post author: