28.09.2022 21:44

Heilsustyrkur MFFÍ

Mjólkurfræðingar athugið

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í nýstofnaðan sjóð, heilsustyrkur Mjólkurfræðingafélags Íslands.

Umsóknir berist sem fyrr ásamt kvittun fyrir hverskonar hreyfingu á mjolk@mff.is

Til baka

Undirvalmynd