19.06.2019 21:42

Nýr kjarasamningur MFFÍ og SA

Í gær og í dag fór fram kosning samhliða kynningu nýs kjarasamnings milli MFFÍ og SA.

Nýr kjarasamningur MFFí og SA var samþykktur með miklum meirihluta félagsmanna MFFÍ.

Til baka

Undirvalmynd