14.11.2018 17:49

Vegna alsherjaratkvæðagreiðslu í sameiningarferli MFFÍ og MATVÍS

Vegna alsherjaratkvæðagreiðslu í sameiningarferli MFFÍ og MATVÍS

 

Talinn hafa verið atkvæði í alsherjaratkvæðagreiðslu vegna sameiningu félagana MFFÍ og MATVÍS.

Atkvæði fóru svo;

 

Já sögðu 22

Nei sögðu 32

 

Tillaga um sameiningu félagana er því felld.

 

Nánari upplýsingar koma síðar...

Til baka

Undirvalmynd