16.12.2014 07:27

Vetrartilboð

Þarftu að bóka gistingu fyrir viðskiptavini eða starfsmenn ?

 

Við á Hótel Íslandi erum í sannkölluðu vetrarskapi og langar að bjóða þér og þínu fyrirtæki gistingu með morgunmat á sérstöku vetrartilboði - aðeins 12.900 krónur

Hótel Ísland er þriggja stjörnu hótel staðsett í Ármúlanum í Reykjavík. Á hótelinu eru 119 vel búin og rúmgóð herbergi. Stutt er í alla þjónustu, göngufæri í Kringluna og miðbæinn en einnig er nóg af fríum bílastæðum í kringum hótelið. Laugardalurinn er í 5 mínútna göngufjarlægð. Á hótelinu eru hótelbar þar sem hægt er að fá úrval drykkja og léttar veitingar. Mikið er lagt uppúr persónulegri þjónustu. 

Hlökkum til að sjá þig.

 

 

Smáa letrið

 

  • Tilboðið gildir ekki frá 19.12.2014 - 04.01.2015
  • Gisting í tveggja manna herbergi með morgunverði
  • Gildistími: 26.11.2014 - 28.02.2015
  • Senda verður bókanir á booking@hotelisland.is með tilvísun í tilboð
Allar frekari upplýsingar eða spurningar í síma 595-7000

Til baka

Undirvalmynd