16.12.2014 07:22

Jólakveðja frá stjórninni

Stjórn MFFÌ óskar félagsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þessi jólin var ákveðið að styrkja félag daufblindra á Íslandi og færa þau okkur sínar bestu þakkir fyrir styrkveitinguna.

 

Kveðja 

stjórn Mjòlkurfræðingafèlags Íslands 

Til baka

Undirvalmynd