14.02.2014 15:25

Fundarboð - Aðalfundur MFFÍ 2014

Reykjavík 8.2.2014

Fundarboð.

Aðalfundur MFFÍ 2014

Aðalfundur Mjólkurfræðingafélags Íslands verður haldinn

laugardaginn 22. mars að Stórhöfða 31, Reykjavík og hefst kl. 12:00

með léttum hádegisverði í boði félagsins.

Dagskrá aðalfundar:


  •  Kl. 13:00 Venjuleg aðalfundarstörf.
  •  Inntaka nýrra félaga.
  •  Breyting á félagsgjaldi.
  •  Breyting á reglugerð sjúkrasjóðs.
  •  Önnur mál.
  • Áætlað er að fundi ljúki um kl. 15:30 og verða léttar veitingar í
  • boði félagsins að fundi loknum.

Kveðja Stjórnin.

Til baka

Undirvalmynd