20.12.2013 09:06

Tilkynning

Tilkynning,
Í byrjun desember varð sú breyting á stjórn Mjólkurfræðingafélagsins, að
Magnús Sæmundsson ritari varð frá að hverfa úr stjórn.
Við hans starfi tekur tímabundið við Kristján Larsen, sem vart þarf að kynna.
Um leið og við þökkum Magnúsi fyrir samstarfið, bjóðum við Kristján
velkominn til starfa.
Kv.
Markús B. Jósefsson
Formaður

Til baka

Undirvalmynd