20.12.2013 09:29

Jólakveðja

Í stað hefðbundinna jólakortasendinga ásamt minnisbók eins og var sent til
félagsmanna hér á árum áður var ákveðið að styrkja Krabbameinsfélagið í
jólamánuðinum. Er þetta eitthvað sem komið er til að vera og er hér um að
ræða þriðja árið í röð þar sem félagið styrkir gott málefni.


Bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár.

Til baka

Undirvalmynd