10.04.2013 17:54
Opinn stjórnmálafundur ASÍ fimmtudaginn 11. apríl kl. 19.30
Opinn stjórnmálafundur ASÍ á Grand Hótel,
fimmtudaginn 11. apríl kl. 19.30
ÞJÓÐ Á TÍMAMÓTUM
Formönnum þeirra flokka sem eiga sæti á þingi og bjóða
fram í alþingiskosningunum 2013 er boðið til að ræða:
1. Gengis- og verðlagsmál
2. Atvinnu- og menntamál
3. Nýtt félagslegt húsnæðiskerfi
Þátttakendur:
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ
Signý Jóhannesdóttir, varaforseti ASÍ (fundarstjóri)
Þóra Arnórsdóttir, fréttamaður (stjórnar umræðum)
Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins
Björn Valur Gíslason, varaformaður Vinstri-grænna
Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins
Fundurinn verður sendur beint út á www.asi.is