20.12.2012 22:21

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

 

Stjórn Mjólkurfræðingafélagsins óskar félagsmönnum sem og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Eins og áður sendum við ekki út jólakort né litlu dagbækurnar, heldur styrkjum góð málefni um álíka upphæð.

Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna hlýtur styrkinn í ár.

Til baka

Undirvalmynd