20.12.2012 22:20

Fékkst þú ekki örugglega Desemberuppbót?

Fékkst þú ekki örugglega Desemberuppbót?

Desemberuppbót fyrir almanaksárið 2012 miðað við fullt starf er 50.500.-

Uppbótin greiðist eigi síðar en 15. desember ár hvert miðað við starfshlutfall og starfstíma, öllum starfsmönnum sem verið hafa samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum eða eru í starfi 1. desember.

Til baka

Undirvalmynd