30.10.2012 19:58

Heimasíða MFFÍ

HEIMASÍÐA MFFÍ

Ný heimasíða félagsins loksins búin að líta dagsins ljós.

Vefstjóri er Alexander Sigvaldason (MS-SEL) og hefur hann sett upp síðuna í samráði við formann
og starfsmann félagsins. Rætt hefur verið um hvað skuli vera á svona síðu og mun hún vera núna á
næstunni uppfærð reglulega til að hafa sem flest af okkar efni tiltækt fyrir félagsmenn.

Félagsmenn eru líka hvattir til að koma með ábendingar varðandi síðuna.

Til hamingju félagsmenn með nýja og uppfærða heimasíðu Mjólkurfræðingafélags Íslands.

Kveðja

Markús B. Jósefsson

Formaður

Til baka

Undirvalmynd