30.10.2012 19:59

40. þing ASÍ

40. þing ASÍ var haldið dagana 17.-19. október.

Seturétt á þingi ASÍ eiga samtals 290 þingfulltrúar og er þeim skipt milli aðildarfélaga
með beina aðild og sambanda í hlutfalli við fjölda félagsmanna þeirra.

MFFÍ átti einn fulltrúa á þinginu auk eins fulltrúa í stjórn ASÍ-ung.

Að undangenginni hópa- og nefndarvinnu á miðvikudag og fimmtudag í síðustu viku
voru ályktanir um kjaramál, Evrópumál, atvinnumál, húsnæðismál og lífeyrismál voru
samþykktar á þingi ASÍ sem lauk síðasta föstudag eftir nokkuð fjörugt þing. Hér má sjá
ályktanir þingsins.

 

Sjá meira hér:

http://asi.is/desktopdefault.aspx/tabid-2/19_read-3423/

Til baka

Undirvalmynd